OUR 2022 IN REVIEW – Árið okkar

Árið er á enda og við horfum stórhuga til framtíðar. Árið var sneysafullt af stórskemmtilegum og krefjandi verkefnum sem verður gaman að fylgjast með vaxa og dafna. Jökulá stækkaði og bætti við sig bæði samstarfsaðilum og starfsfólki beggja megin Atlantshafsins og engin ástæða til að ætla að það hægist á.

Source: Árið okkar hjá Jökulá